Guðbrandur Einarsson: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Aðgerðir fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki í Grindavík óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  2. Aðkoma ríkisins að gerð kjarasamninga óundirbúin fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  3. Erlend fjárfesting á Íslandi samanborið við önnur norræn ríki beiðni um skýrslu til menningar- og viðskiptaráðherra
  4. Skerðing lífeyris fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra

153. þing, 2022–2023

  1. Lóðarleiga á jörðum í eigu ríkisins fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  2. Staða heilbrigðisþjónustu í Vestmannaeyjum óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  3. Tekjur og gjöld ríkissjóðs fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  4. Úthlutun tollkvóta á matvörum fyrirspurn til matvælaráðherra

152. þing, 2021–2022

  1. Aðgerðir til að minnka halla ríkissjóðs óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  2. Framkvæmdasjóður aldraðra fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  3. Samstaða um gerð kjarasamninga óundirbúin fyrirspurn til félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra
  4. Staða sveitarfélaganna óundirbúin fyrirspurn til innviðaráðherra
  5. Umhverfisáhrif kísilvers í Helguvík óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  6. Vaxtabætur óundirbúin fyrirspurn til innviðaráðherra

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Áhrif breytinga á 194. gr. almennra hegningarlaga og um opinbera framkvæmd í kjölfar breytinganna beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
  2. Gæði, hagkvæmni og skilvirkni opinberra fjárfestinga beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra
  3. Ráðstöfun byggðakvóta beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
  4. Staða barna innan trúfélaga beiðni um skýrslu til mennta- og barnamálaráðherra
  5. Verklag Náttúruhamfaratryggingar Íslands við skoðun á húsnæði í Grindavík beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra

153. þing, 2022–2023

  1. Áhrif breytinga á 194. gr. almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
  2. Áhrif heimilisofbeldis við úrskurð um umgengni beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
  3. Kostnaður samfélagsins vegna fátæktar beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  4. Ráðstöfun byggðakvóta beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
  5. Staða barna innan trúfélaga beiðni um skýrslu til mennta- og barnamálaráðherra
  6. Staða rannsókna í líf- og læknavísindum með áherslu á rannsóknir krabbameina beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
  7. Stjórnarmálefni ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi

152. þing, 2021–2022

  1. Áhrif heimilisofbeldis við úrskurð um umgengni beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
  2. Eftirlitsstörf byggingarstjóra beiðni um skýrslu til innviðaráðherra
  3. Framlög, styrkir, viljayfirlýsingar, fyrirheit og samningar allra ráðherra beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
  4. Staða barna innan trúfélaga beiðni um skýrslu til mennta- og barnamálaráðherra